Blómadropar Edward Bach-Blóma-og tíðnidropameistari.

Rating 5.0 (average of 4 opinions)

Blómadropar eru vökvi sem bera með sér líforku blóma, jurta eða steina.




Flower essences are herbal infusions or decodes, made from the flowering part of the plant, which uniquely address emotional and mental aspects of wellness. The first 38 flower remedies were formulated by a British physician, Dr. Edward Bach, in the 1930's, although new remedies from other plant species are now available.
How do flower essences work? Flower essences are tools for transformation, catalysts for change. They work by enhancing the positive aspects of the qualities of mind, emotion and personality. By flooding a person with positive qualities the negative aspects or lack of positive are dissolved, and health is restored.

We all have many qualities of emotion and personality. Dr Bach described the main 38 first-level ones. These are qualities such as love, faith, optimism in adversity, tolerance, being gentle with yourself, decisiveness and so on. Such qualities can be either fully present, totally lacking, or part present. When we are healthy and all is in balance, each quality is shining out to its full potential. Of course, we are all different and have differing measures of each quality to reflect our individual and unique make-up.
Sometimes the quality no longer shines out strongly, but goes negative. Each quality has its opposite, or the state which occurs when the quality is absent - for nature will always fill a vacuum. Flower essences are vibrational medicine. Each plant has its specific essence or spirit that imparts a particular aura, life force or vibrational energy. Flower essences contain the energetic vibration of the plant, infused in water and preserved with alcohol.
(Note: There are other energies than from flowers. Vibrational Essences or Vibrational Medicine are therefore the umbrella names for all Essences or Remedies made from different kinds of energy.)
How do Flower Essences work
Flower essences contain the healing power of nature. The essences have a positive effect on the body, emotions and mind. They address more the psychological root of the symptoms rather than the physical symptoms themselves. Thus two individuals with the same symptoms of, say, an ulcer do not necessarily get the same essences if the root of the problem is different.
Lack of rest, stress at work, foods like coffee and sugar, wrong life-style, etc. can often constrict the natural flow of energy in the body. These blockages in the energy systems of the body can cause imbalances and weaken it to the point of causing physical symptoms. A lack of energy in some parts of the body can result in tensions in the nervous system or the digestive system, for example, and the organs of these systems then do not get the energy they need to function correctly.
Our body has an innate inner healing power and when we give it the space it needs it can do amazing things. Flower essences help us in releasing the stuck energy and thereby creating the conditions for the body to heal itself.
Old and new shocks or traumas, communication problems, emotional and mental stress, negative attitudes, etc. tend to remain as energy blocks in the emotions and mind, leading to destructive feelings and thinking. If they are not brought up to the surface and dealt with, those blockages often manifest in the form of underlying, or conscious, anger, anxiety, depression, fear, grief, insecurity, insomnia, loneliness, worries, etc. Flower essences help us to bring all of this up to the surface and give us the power to turn severe emotional wounds and unwanted thought patterns into balance, peace, strength and understanding.
For whom are Flower Essences.
Flower essences are for all. It is quite impossible for them to have a negative effect. They do not heal or fix one part of us at the expense of another. It is also impossible for you to choose “the wrong” flower essence, because if you are not in need of its effect it will simply flow through you without you sensing any effect at all. A possible, and short lived, side effect can be experienced in that we may sense an emotion while it is being worked and released.
Since flower essences are made from the essence or vibration of the plant, and not its substance or corporeal body, it is completely safe for someone who may have an allergy to certain plants to use flower essences, as there is nothing there that could cause an allergic reaction. Flower essences are of invaluable help and support to anyone who is receiving therapy of any kind.
Hvað eru blómadropar?
Allt í alheiminum er samsett af ákveðinni tíðni, menn, dýr, plöntur, steinar, himinn, jörð, vatn, eldur, rými, sjúkdómar og tilfinningar alls sem er, eru samsett úr mismunandi tíðni, sem einnig má kalla orku, eiginleika og sérkenni. Þessa orku er hægt að mæla og jafnvel mynda með nútímatækni, eins og snjókorn og vatnsdropa. Öll þessi mynstur hafa sín sérkenni og ekkert þeirra er eins.
Blómadropar eru tíðni, lífsorka og eiginleikar blóma, trjáa, jurta, steina og annarra náttúrufyrirbrigða. Söfnun þessarar orku er heilög athöfn. Tíðni jurtanna er í samvinnu við tært vatnið og geisla sólar eða tungls hlaðið niður í vatnið og varðveitt þar og að lokum eru þeir rotvarðir með lífrænu áfengi, ediki eða glýseríni. Fyrstu blómadroparnir sem gerðir voru voru morgundöggin sem safnað var af plöntunum en til þess að fá meira magn af dropum var farið að nota áðurnefnda aðferð.
Þessi tíðni eða lífskraftur jurtanna er talinn geta haft jákvæð áhrif á ójafnvægi í líkama, huga og tillfinningum og einnig á orkusvið okkar. Hver jurt hefur sitt einstaka mynstur eða kóða og öll lífsorka jurtarinnar fer í að viðhalda sínu mynstri fyrir komandi kynslóðir. Þetta sérstaka mynstur eða kóði hverrar jurtar skilar sér í virkni þeirra á þá sem fá að njóta þeirra.
Talið er að í hinu týnda fornríki Lemuria, þar sem sjúkdómar voru sjaldgæfir, hafi menn notað blómadropa til að auka meðvitund sína.
Hinn stórmerkilegi þýsk/svissneski læknir, grasafræðinur, stjörnufræðingur ofl. Paracelsus (1493-1541) notaði daggardropa af jurtum til að meðhöndla sjúklinga sína. Hann var fyrstur til að tengja sjúkdóma við andleg veikindi, skráði fyrstur niður töflu í eiturefnafræði og tengdi saman ýmis efni við manneskjuna t.d. tengdi hann brennistein við andann, salt við líkamann og kvikasilfur við hugann.
1930 byrjaði Bretinn Edward Bach, sem var læknir, hómópati, bakterífræðingur og andlegur rithöfundur að þróa blómadropana sína í leit sinni að nýjum heilunar aðferðum. Þrátt fyrir að vera vísindamaður, ákvað hann alfarið að fara eftir innsæi sínu við vinnu sína við að þróa blómadropana. Hann einbeitti sér að því að meðhöndla persónuleika sjúklinga sinna sem hann taldi vera rót allra meina þeirra.
Undanfarin ár hefur verið mikil vakning og rannsóknir verið gerðar á virkni blómadropa til lækninga og telja menn ekki langt þangað til að viðurkenning á mikilvægi þeirra í öllum almennum lækningum og heilun verði staðfest.
Með því að leysa úr læðingi þá andlegu- og lækningaeiginleika sem geymdar eru í jurtunum opnast dyrnar að hinni Guðlegu áætlun fyrir Móður-Jörð. Blómadropar næra hjartað og ljóslíkamann og koma jafnvægi á orkulíkamann, þeir opna einnig meðvitund okkar og lyfta henni á hærra plan.
Frumbyggjar Ameríku kölluðu komandi tíma „öld blómanna“ þar sem blómin og plönturnar verða kennarar okkar og heilarar. Þetta er það sem er í raun og veru að gerast. Blómin eru meðalið sem við þörfnumst til að ná jafnvægi og til að víkka meðvitund okkar og huga.
Náttúrusteinar og kristallar hafa einnig verið notaðir til heilunar og uppörvunar öldum saman, þar sem hver steinn er samansettur af kristölluðum mynstrum og tíðni sem einnig er hægt að fanga eins og tíðni flestra náttúrufyrirbæra og gera úr þeim dropa sem nýtast okkur eins og blómadroparnir til heilunar, uppbyggingar og til víkkunar meðvitundar okkar og sjóndeildarhrings.
Hægt er að vinna með blómadropa á marga mismunandi vegu, eins og að taka þá beint inn undir tungu eða beint á ákveðinn líkamspart, þessir dropar hafa þegar verið þynntir út frá móðurblöndunni. Því meira sem maður blandar dropana því dýpra virðast þeir virka á okkur og kallast það djúpvinna. Umgangast ber blómadropa með mikilli ást og virðingu, sem og allt sem skaparinn mikli, móðir jörð og faðir himinn hafa gefið okkur. Jai Bhagwan

    Servizio di medicina olistica e alternativa, Servizio di aromaterapia, Salute/bellezza

   6188000

      Iceland´s Guesthouse, Hveragerdi, Iceland

  Internal parking

   
Monday
12:00-16:00
Tuesday
12:00-16:00
Wednesday
12:00-16:00
Thursday
12:00-16:00
Friday
12:00-16:00
Saturday
12:00-16:00
Sunday
12:00-16:00


Leave a comment


Other in the area



"Find your fav relax venue... in one click"